Af nægu var að taka hvað nýjar og spennandi græjur varðar á líðandi ári þrátt fyrir hnökra við framleiðslu og flutning þeirra.
Nú í vikunni afhjúpaði Frito-Lay, deild innan PepsiCo, stafrænt úthverfi í Metaverse sem ber heitið Chesterville, og er í Cheetos þema.
Fyrsta útgáfan af iPhone seldist í uppboði nú á dögunum á 39 þúsund dali, um 5,7 milljónir króna, en síminn kostaði 499 dali þegar hann var upphaflega til sölu fyrir 15 árum síðan.