Miklar vorleysingar í Laxá í Kjós urðu til þess að áin hefur ekki breytt sér meira í háa herrans tíð.
Gunnar Skagfjörð fer á hverju ári frá Ísafirði og suður í þeim tilgangi að veiða í Leirvogsá, sem hann segir krefjandi og skemmtilega laxveiðiá.
Nú virðist komin staðfesting á því að vestanáttin er frekar glötuð vindátt fyrir veiðimenn.