*

Fimm tilnefnd til markaðsverðlauna

Krónan, Síminn, Arion banki, 66°Norður og Nova eru tilnefnd af dómnefnd ÍMARK. Verðlaunin afhent 14. desember.

Highlander kemur til Íslands

Toyota Highlander verður kynntur í janúar, en um er að ræða stóran stóran sportjeppa með hybrid bensínvél.

Gefðu rauð jól í ár

Nokkrir álitlegustu tölvuleikja sem komið hafa út á árinu væru prýðisjólagjöf, hvort sem er til annarra eða manns sjálfs.

Sænskt góðgæti lokkandi um jólin

Leikarinn Oddur Júlíusson ræðir síbreytilegar jólahefðir fjölskyldunnar. Hann borðar alltaf „harkalega“ yfir sig af sænsku góðgæti.

Peugeot 3008 á leið til landsins

Brimborg mun bjóða bílinn frá franska framleiðandanum í bensín, dísil og tengiltvinn rafútfærslu.
Viðtalið

Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsins

Edduverðlaunahafi ársins, kvikmyndin Agnes Joy hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021.

Matur & vín

KFC á Íslandi er 40 ára í dag

Níundi hver bíll fær afmælisfötu með 9 leggjum gefins í tilefni afmælisins. KFC í Bandaríkjunum 90 ára um þessar mundir.

Menning

Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsins

Edduverðlaunahafi ársins, kvikmyndin Agnes Joy hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021.

Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsins

Edduverðlaunahafi ársins, kvikmyndin Agnes Joy hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021.

Jordan Peterson gefur út nýja bók

Kanadíski sálfræðiprófessorinn sem gaf út metsölubókina 12 Rules For Life, gefur út Beyond Order: 12 More Rules For Life.

Ofurbíll frá Kaliforníu

Ofurbíllinn Hyperion XP-1 var kynntur til leiks á dögunum. Er vetnisbíll sem er framleiddur af samnefndu fyrirtæki.

Aldrei fleiri tilnefningar til ÍMARK

Tíu sitja í dómnefnd sem velur hvaða fyrirtæki verður Markaðsfyrirtæki ársins. Fimm félög komast í gegnum niðurskurð.

Sturlað skemmtileg jól framundan

Leikkonan Blær er mjög spennt fyrir jólunum með fjölskyldu sinni og hlakkar mikið til að sýna syni sínum öll jólaljósin.
Ferðalagið

Eliza gengur með FKA

Eliza Reid forsetafrú tekur þátt í opnunarviðburði FKA með göngu í Búrfellsgjá og beina kastljósinu meðal annars að New Icelanders, nýrri nefnd innan félagsins.

Ný borðspil á boðstólunum

Fjöldi nýrra borðspila hefur komið út að undanförnu sem margir bíða án vafa eftir að fá að prófa á næstunni.

FT tilnefnir Einar fyrir bók ársins

Financial Times hefur tilnefnt bókina Stormfugla eftir Einar Kárason sem eina af bókum ársins í flokknum þýdd skáldverk.

Porsche Taycan valinn fallegastur

Porsche Taycan gerði sér lítið fyrir og sigraði tvöfalt í ár; í flokkunum Fallegasti bíllinn og Sportbíll ársins.

Dómnefnd skipuð fyrir Viðurkenningarhátíð FKA

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu sem haldin verður í janúar.

Honda fær 3. stig í sjálfsaksturstækni

Japönsk yfirvöld hafa leyft Honda Legend bílnum að taka sjálfvirkt fram úr öðrum bílum í þungri umferð.

Nýr nytjamarkaður i miðborginni

Góði hirðirinn sprettur upp á Hverfisgötu 94 með verslun yfir jólin. Opnar á ný á fimmtudag þar og í Fellsmúla.