*

Guðmundur kaupir 405 milljóna glæsihús

Guðmundur Örn Þórðarson fjárfestir hefur fest kaup á 484 fermetra einbýlishús á Arnarnesi í Garðabæ á 405 milljónir króna.

Federer malar gull á skóm

Hlutabréfaverð skóframleiðandans On, sem tennisstjarnan á hlut í, hækkaði um nærri 50% á fyrsta degi félagsins á markaði.

Askja hefur sölu á smart rafbílum

Smart borgarjepplingarnir, sem hannaðir eru af Mercedes-Benz og framleiddir af Geely, koma á markað árið 2023.

Óvæntur sigur gæti orðið arðbær

Sigur hinnar átján ára Emmu Raducanu á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis opnar á mikla tekjumöguleika.

Búið að manna Viaplay skútuna

Í vetur munu í fyrsta sinn á Íslandi tveir aðilar deila sýningarrétti á Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu.
Viðtalið

Ekki fyrir fimmtuga skrifstofumenn

Birgir Jónsson, forstjóri Play, ræðir væntanlega plötu Bastarðar sem hann segist vera hvað stoltastur af trommulega séð.

Matur & vín

Barist um besta götubitann

Silli Kokkur var valinn besti götubitinn af dómnefnd og Just Wingin it var kosinn götubiti fólksins.

Menning

Ekki fyrir fimmtuga skrifstofumenn

Birgir Jónsson, forstjóri Play, ræðir væntanlega plötu Bastarðar sem hann segist vera hvað stoltastur af trommulega séð.

Goðsögn fær rafmagn

Rafmagnaða útgáfan af EQG heldur samt í gömglu hefðirnar og kassalaga útlitið sem G-Class er þekktur fyrir.

Nýr og breyttur Kia Ceed Sportswagon

Meðaleyðsla bílsins er uppgefin 1,5 l/100 km og kemst bíllinn allt að 57 km á rafmagninu einu.

Lúxusrafbíllinn EQE frumsýndur í München

Nýr Mercedes-Benz EQE er útbúinn 90 kWst rafhlöðu og drægni bílsins er allt að 660 km. samkvæmt WLTP staðal.

Nýr og breyttur Nissan Qashqai

Alls hafa á fjórða þúsund Nissan Qashqai bíla verið nýskráðir hér á landi frá árinu 2007.

„Starfsárið hjá FKA hefst með stæl“

Opnunarviðburður FKA fer fram á morgun við rafstöðina í Elliðárdal
Ferðalagið

Bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi?

Líkan Viðskiptaráðs hjálpar fólki að ákveða hvort hagstæðara sé fyrir það að bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi.

Nýr Sportage frumsýndur

Nýr Kia Sportage er væntanlegur til Íslands í byrjun næsta árs. Hefur verið einn söluhæsti bíll Kia undanfarin ár.

Ný vél í Sprinter

Ný OM654 4 sílindra vél Marcedes-Benz mun bæta afkastagetu Sprinter enn frekar sem og auka akstursþægindi.

Kia EV6 dregur 528 km

Nýi rafbíllinn frá Kia hefur enn meiri drægni en búist var við. Fékk á dögunum vottun frá Carbon Trust fyrir lágt kolefnisspor.

Ný bók um hlutabréf

Bókin „Hlutabréf á heimsmarkaði: Eignastýring í 300 ár” er komin út.

Hyundai kynnir nettan Bayon

Hyundai á Íslandi frumsýnir á laugardag fólksbílinn Bayon sem er nýjasta viðbót framleiðandans hér á landi.

Lamborghini endurhannar Countach

Lamborghini hefur endurhannað Countach sportbíl til að fagna því að 50 ár eru liðin frá því bíllinn var upphaflega framleiddur.