*

Bílar 29. desember 2012

Mest lesnu bílafréttirnar árið 2012

Viðskiptablaðið, vb.is og VB sjónvarp fylgdust grannt því sem gerðist bílaheiminum í ár.

Árið 2012 var bæði gott og slæmt í bílaiðnaðinum. Bílaframleiðendur kynntu eyðslugrennri bíla og margar mikilvægar nýjungar í öryggismálum.

Bílasala var góð á árinu á flestum mörkuðum í heiminum. Efnahagserfiðleikar í Evrópu settu þó strik í bílasölu í álfunni og margir bílaframleiðendur sem treysta á evrópska bílamarkaðinn eiga erfitt.

Hér má lesa og horfa á 10 mest lesnu bílafréttirnar á vb.is.

  1. Stelpurnar hjá ítölsku bílaframleiðendunum djarfar
  2. Fréttakonan Malín Brand: „Ást við fyrstu sýn“ - VB sjónvarp
  3. „Fólk hissa að sjá stelpu stíga út úr bílnum" - VB sjónvarp
  4. Endurheimtu 500 milljóna Mercedes Benz eftir 67 ár
  5. Lúxusbíllinn Maybach úr skíra gulli
  6. G jeppinn í 33 ár
  7. Bílarnir í James Bond eru vonbrigði
  8. Kraftmesti Mercedes Benz sem framleiddur hefur verið
  9. Range Rover Evoque hannaður af Victoriu Beckham
  10. Gylfi ekur um á Porsche Panamera Turbo
Stikkorð: Mest lesið 2012