*

Tíska og hönnun 7. nóvember 2013

124 fermetrar á 238 milljónir króna

Það kostar sitt að búa á góðum stað í París.

Á besta stað í miðborg París er hugguleg 124 fermetra íbúð til sölu. Íbúðin kostar 238 milljónir króna enda mjög heppilega staðsett.

Íbúðin er á fjórðu hæð og með svölum. Tvö svefnherbergi, stofa, borðstofa og eldhús eru í íbúðinni og úr stofum og öðrum herbergjum er gullfallegt útsýni yfir alla borgina. 

Hér má sjá nánari upplýsingar um íbúðina og kort af staðsetningu hennar. 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: París