*

Hitt og þetta 19. apríl 2013

25 óvenjulegar myndir allsstaðar að úr heiminum

Landslagið sem sjá má á þessum myndum lítur ekki út fyrir að vera raunverulegt.

Á 25 myndum sem Buzzfeed tók saman má sjá landslag sem er svo óraunverulegt að það líkist frekar tölvumyndum eða málverkum. 

Og það sem meira er og skemmtilegra, tvær myndanna eru frá Íslandi. Hér má sjá nokkrar af myndunum stórkostlegu. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Náttúra  • Landslag  • Fegurð