*

Ferðalög 10. júní 2013

Adventure of the Seas í Reykjavíkurhöfn - Myndir

Skemmtiferðarskipið Adventure of the Seas kom til landsins á dögunum.

Adventure of the Seas er stærsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til landsins. Ljósmyndari Viðskiptablaðsins stökk um borð og tók nokkrar myndir þegar skipið lagði að bryggju á dögunum. 

Skipið rúmar um 5000 farþega og er rúmlega 137 brúttótonn að þyngd. Auk þess að heimsækja Ísland fór skipið til Noregs og Englands í þessari för.