*

Tölvur & tækni 4. febrúar 2014

Afmælisgjöf frá Facebook

Sjáðu sögu þína á Facebook, myndir stöðufærslur og fleira.

Eins og fram hefur komið fagnar Facebook tíu ára afmæli í dag. Af þvi tilefni hefur samfélagsvefurinn sett i loftið myndskeið sem sniðið er að notum hvers og eins notanda.

Á myndskeiðinu geta notendur séð ýmsar upplýsingar um notkun sína á Facebook. Til dæmis hverjar vinsælustu myndir þeirra og stöðufærslur eru, gamlar myndir sem notendur hafa deilt og fleira.

Myndskeiðið er mínútulangt og það má nálgast það hér

Stikkorð: Facebook
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is