*

Tölvur & tækni 4. febrúar 2014

Afmælisgjöf frá Facebook

Sjáðu sögu þína á Facebook, myndir stöðufærslur og fleira.

Eins og fram hefur komið fagnar Facebook tíu ára afmæli í dag. Af þvi tilefni hefur samfélagsvefurinn sett i loftið myndskeið sem sniðið er að notum hvers og eins notanda.

Á myndskeiðinu geta notendur séð ýmsar upplýsingar um notkun sína á Facebook. Til dæmis hverjar vinsælustu myndir þeirra og stöðufærslur eru, gamlar myndir sem notendur hafa deilt og fleira.

Myndskeiðið er mínútulangt og það má nálgast það hér

Stikkorð: Facebook