*

Tölvur & tækni 23. febrúar 2013

Áhugi umheimsins á Íslandi

Áhugi umheimsins á Íslandi er kannski ekki eins mikill og Íslendingar vilja halda.

Hróður Íslands er Íslendingum hugleikinn. Í bankahruninu var oft til þess vísað að augu heimsins mændu á Ísland og þá ekki síst vegna Icesave. 

Þegar rýnt er í Google tölfræði um fyrirspurnir vegna Íslands kemur þó annað í ljós. 

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.

 

 


Stikkorð: Google  • Fjölmiðlar  • Icesave