*

Menning & listir 24. febrúar 2013

Allt um Óskarinn - besta myndin

Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Los Angeles í kvöld.

Óskarsverðlaunin verða afhent í 85. skiptið við hátíðlega athöfn í Dolby leikhúsinu í Los Angeles þann í dag. Níu myndir eru tilnefndar sem besta myndin í ár en í heildina eru 53 myndir tilnefndar í 24 flokkum.

Þær níu myndir sem eru tilnefndar sem besta myndin eru eftirfarandi (í svigum kemur fram fjöldi tilnefninga sem hver mynd fékk):

  • Lincoln (12) 
  • Life of Pi (11) 
  • Les Misérables (8) 
  • Silver Linings Playbook (8) 
  • Argo (7) 
  • Amour (5) 
  • Django Unchained (5) 
  • Zero Dark Thirty (5) 
  • Beasts of the Southern Wild (4)
Stikkorð: Óskarsverðlaun