*

Menning & listir 23. febrúar 2013

Allt um Óskarinn

Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Los Angeles annað kvöld.

Óskarsverðlaunin verða afhent í 85. skiptið við hátíðlega athöfn í Dolby leikhúsinu í Los Angeles þann á morgun. Níu myndir eru tilnefndar sem besta myndin í ár en í heildina eru 53 myndir tilnefndar í 24 flokkum.

Þeir karlmenn sem eru tilnefndir fyrir besta leik í aðalhlutverki eru: Bradley Cooper: Silver Linings Playboo, Daniel Day-Lewis: Lincoln, Hugh Jackman: Les Misérables, Joaquin Phoenix: The Master og Denzel Washington: Flight

Viðskiptablaðið fer yfir helstu tilnefningar og bakgrunn þeirra mynda og leikara sem tilnefnd eru. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.