
Malín Brand fréttakona á Ríkisútvarpinu hefur verið forfallinn áhugamaður um bíla síðan hún man eftir sér Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún ekki tölu á öllum þeim bílum sem hún hefur átt en í sérstöku uppáhaldi er BMW sem hún keyrir bara á sumrin.
Nánar er rætt við Malínu Brand í Bílablaðinu sem sem kom út með Viðskiptablaðinu í dag. Meðal annars efnis dagsins er: