*

Hleð spilara...
Bílar 11. október 2012

Fréttakonan Malín Brand: „Ást við fyrstu sýn“

Malín Brand safnar bílum og hefur smitað son sinn af áhuganum. Sérstaklega heldur hún upp á 20 ára gamlan BMW sem hún keyrir enn í dag.

Malín Brand fréttakona á Ríkisútvarpinu hefur verið forfallinn áhugamaður um bíla síðan hún man eftir sér Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún ekki tölu á öllum þeim bílum sem hún hefur átt en í sérstöku uppáhaldi er BMW sem hún keyrir bara á sumrin. 

Nánar er rætt við Malínu Brand í Bílablaðinu sem sem kom út með Viðskiptablaðinu í dag. Meðal annars efnis dagsins er:

  • Ítarleg umfjöllun um bílasýninguna í París
  • Bílasögur og ævintýri Ara Eldjárns
  • Viðtal við Einar Hörð Sigurðsson sem á elsta Porsche sportbíl landsins
  • Reynsluakstur á Chevrolet Camaro
  • Upprifjun Sigurðar Ágústs á bílavinningum Happdrættis DAS
  • Nýr rafmagnsbíll Róberts Wessman
  • Margt, margt fleira ... 
Stikkorð: Malín Brand