*

Heilsa 10. desember 2013

Átta ódýrar ofurfæðistegundir

Heilsufæði er oft á tíðum dýrari en óhollur matur. En þó er hægt að fá alveg ótrúlega hollan mat á alveg fáránlega lágu verði.

Ekki allt heilsufæði kostar stórfé. Átta fæðutegundir sem flokkast sem ofurfæða (Superfoods) eru mjög ódýrar. Þessar fæðutegundir eru: 

  • Þurrkaðar baunir 
  •  Kartöflur 
  •  Egg 
  •  Bananar 
  •  Haframjöl 
  •  Brún hrísgrjón 
  •  Túnfiskur í dós 
  •  Hvítkál

Ofurfæða er skilgreind sem fæða sem er hlaðin meiri næringarefnum en aðrar fæðutegundir. Skammtarnir af þessum fæðutegundum í listanum hér að ofan kosta rétt undir 200 krónum. 

Þetta kemur fram á Huffington Post.

Stikkorð: Heilsa  • Grænmeti  • Gaman  • Superfoods  • Ofurfæða