*

Ferðalög & útivist 2. janúar 2016

Bestu hótelin í Evrópu

Tímaritið Condé Nast Traveler birti í haust lista yfir þau 25 hótel sem lesendur tímaritsins völdu þau bestu í Evrópu árið 2015.

Trausti Hafliðason

Af þeim 25 hótelum sem lesendur Condé Nast Traveler völdu best í Evrópu eru 10 á Ítalíu, þar á meðal hótelið sem situr á toppi listans. Á listanum eru fjögur hótel á Englandi, þrjú í Frakklandi, tvö í Sviss og Hollandi og eitt hótel í Þýskalandi, Belgíu, Tékklandi og Portúgal. Hér er fjallað um hótelin sem lentu í fimm efstu sætunum og birtur listi yfir þau sem lentu í 6. til 25. sæti. Verðið sem gefið er upp er var fundið á vefnum booking.com og er miðað við gistingu fyrir tvo í eina nótt, frá föstudeginum 1. júlí til laugardagsins 2. júlí næsta sumar.

1. Portrait Roma (Ítalía) - Verð: frá 92.500 kr. með morgunverði.

2. Summer Lodge Country House Hotel & Spa (England) - Verð: frá 75.500 kr. með morgunverði.

3. Palazzo Avino (Ítalía) - Verð: frá 50.000-113.000 kr. með morgunverði.

4. Hotel d’Angleterre (Sviss) - Verð: frá 58.000 kr. með morgunverði.

5. The Peninsula (Frakkland) - Verð: frá 190.500 kr. með morgunverði.

Nánar er fjallað um málið í tímaritinu Áramót sem kom út 30. desember síðastliðinn. Áskrifendur geta nálgast pdf-útgáfu af blaðinu með því að smella á hlekkinn Tölublöð.