
Þýski bílaframleiðandinn Porsche setti saman bílasinfóníu í tilefni af afmæli 911 sportbílsins, sem var frumsýndur árið 1963. Viðskiptablaðið rakti sögu bílsins nýverið.
Í sinfóníuhljómsveitinn eru allar 7 kynslóðir 911 bílanna, 911, 930, 960, 993, 996, 997 og 991.