*

Taycan S4 kynntur til leiks

Rafsportbíllinn Porsche Taycan var frumsýndur í september. Þriðja týpa bílsins Taycan 4S var kynnt til leiks á dögunum.

10 milljón Land Cruiser jeppar selst

Toyota heldur sögusýningu um Land Cruiser á morgun en fyrsti slíki bíllin kom á markað í ágúst 1951.

Aldrei selt fleiri bíla í september

Mercedes-Benz sló sölumet á þriðja ársfjórðungi á heimsvísu, með yfir 12% söluaukningu frá sama tíma árið 2018.

Frumsýna Ford Ranger pallbíl

Á laugardaginn verður glænýr pallbíll frá Ford frumsýndur í Brimborg, en hann er með 80 cm vaðdýpt og burðargetu upp á tonn.

18 bílar í úrslitum í vali á Bíl ársins

Tilkynnt verður um valið 16. október
Viðtalið

Sprenging í útgáfu hlaðvarpa

Ný hlaðvörp hafa sprottið upp eins og gorkúlur síðustu misserin. Allir ættu að geta fundið hlaðvarp sínu áhugasviði.

Matur & vín

Rautt Búrgúndí slær hlutabréfum við

Rauð eðalvín frá vínekrum Búrgúndí hefur skilað fjárfestum góðri ávöxtun það sem af er öldinni.

Menning

Sprenging í útgáfu hlaðvarpa

Ný hlaðvörp hafa sprottið upp eins og gorkúlur síðustu misserin. Allir ættu að geta fundið hlaðvarp sínu áhugasviði.

Spennandi frumsýningar

Hekla frumsýnir alls fimm nýja bíla á sérstakri Hausthátíð og Brimborg kynnir glænýjan Ford Focus Active á morgun, laugardag.

Ísland fær 20 eintök af 1886

Einungis 1886 eintök voru sett í framleiðslu af nýja EQC sportjeppanum frá Mercedes-Benz en af þeim fékk Askja 20 eintök.

Nýr Defendur kynntur í Frankfurt

Land Rover kynnti nýjustu kynslóðina, Defender 110 sem er 7 manna, sem og styttri útgáfu Defender 90 á bílasýningu.

Vision EQS hugmyndabíllinn frumsýndur

Mercedes-Benz sýndi framúrstefnulegan lúxusbíl á bílasýningunni í Frankfurt, með innanrými eins og í lúxusnekkju.

Volkswagen ID.3 heimsfrumsýndur

Nýr rafbíll þýska bílaframleiðandans var heimsfrumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt í dag.
Ferðalagið

Deplar áttunda besta lúxushótelið

Lesendur lúxusferðatímaritsins Condé Nast velja hótel á Tröllaskaga meðal 50 bestu í heimi.

Porsche Taycan frumsýndur

Nýr Porsche Taycan verður ein skærasta stjarnan á bílsýningunni í Frankfurt sem hefst í dag. Taycan er fyrsti 100% rafbíllinn sem Porsche framleiðir.

Perlur í Porsche-safninu

Margar perlur úr sögu bílaframleiðandans Porsche má skoða í safninu sem er við Stuttgart borg í Þýskalandi.

Evoque eða XC40

Jepplingar eru ekki bara jepplingar. Verðbilið er breitt, búnaðurinn líka og efnisval og gæði.

Eignaðist tvíbura og þurfti stærri bíl

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir eignaðist tvíbura 25. mars með Hauki Inga Guðnasyni. Fyrir eiga þau tvö börn.

Demantar í afturrúðinni

Rögnvaldur á sérstaka hátíðarútgáfu af Lincoln Continental Mark V — Diamond Jubilee árgerð 1978.

Rafmögnuð upplifun

Líklega hafa fáir bílar fengið jafn góðar viðtökur og I-Pace en bíllinn hefur sópað til sín verðlaunum.