*

Kia EV6 rafbíll ársins

Kia EV6, sem er með allt að 528 km drægni, var valinn rafbíll ársins 2022 hjá bílatímaritinu Autocar

Nýr Porsche frumsýndur

Porsche 911 GT3 Touring verður frumsýndur á Íslandi á morgun.

Sýndi hvers hann er megnugur

Ökuþór ók nýjum Range Rover Sport upp Hafrahvammagljúfur í kapphlaupi við tímann í nýrri auglýsingu um bílinn.

Ranger Rover Velar í sportútgáfu

Land Rover hefur kynnt nýja HST-útgáfu af Ranger Rover Velar.

Hefja sölu BYD raf­sendi- og sendi­ferða­bíla

Dótturfélag Suzuki bíla hefur sölu hinna rafknúnu kínversku BYD T3 og T6, sendibíls og lítils flutningabíls, hér á landi.
Viðtalið

Monroe-verk Warhol á 26 milljarða

Slegið var met á uppboði í New York í gær þegar „Shot Sage Blue Marilyn“ verk Andy Warhol varð dýrasta bandaríska listaverkið í sögunni.

Matur & vín

DiCaprio fjárfestir í kampavínshúsi

Hollywoodstjarnan hefur fjárfest í kampavínsframleiðandanum Telmont Champagne, sem leggur áherslu á sjálfbæra framleiðslu.

Menning

Monroe-verk Warhol á 26 milljarða

Slegið var met á uppboði í New York í gær þegar „Shot Sage Blue Marilyn“ verk Andy Warhol varð dýrasta bandaríska listaverkið í sögunni.

Nýr Range Rover á leiðinni

Range Rover verður í fyrsta sinn fáanlegur í sjö manna útgáfu.

650 hestafla Porsche frumsýndur

Ofurbíllinn Porsche 911 Turbo verður frumsýndur um helgina á Íslandi.

Nýr lúxussportjeppi frá Mercedes EQ

Mercedes-EQ hefur kynnt til leiks rafknúinn EQS SUV sportjeppa sem hefur allt að 660 km drægni.

Hyundai IONIQ 5 kom , sá og sigraði

Rafbíllinn kom , sá og sigraði á verðlaunahátíðinni World Car Awards 2022 sem fram fór á alþjóðlegu bílasýningunni í New York.

Euniq 6 – stór raf­bíll með sport­jeppa­lagi

Maxus Euniq 6 verður kynntur á Íslandi í næsta mánuði.
Ferðalagið

36 hlaupaleiðir á Íslandi

Ólafur Heiðar Helgason hefur sent frá sér bókina Hlaupahringir á Íslandi.

Glænýr EQB frá Mercedes-EQ

EQB er rúmgóður rafbíll og með pláss fyrir allt að sjö manns og býður upp á mjög gott farangursrými að auki.

Aftur til framtíðar

BMW iX hefur vakið mikla athygli enda fyrsti sportjeppi þýska lúxusbílaframleiðandans sem er hreinn rafbíll.

Ég berst á fáki fráum

Ford Mustang er goðsögn í bílaheiminum, en nú er Mustang kominn á sviðið sem alrafmagnaður sportjeppi.

Manta, Manta

Þýski bílaframleiðandinn Opel kynnti á síðasta ári hugmyndabílinn MANTA GSe ElektroMOD.

Nýr rafbíll frá Lexus á markað

Japanski bílaframleiðandinn Lexus mun frumsýna rafbílinn RZ 450e síðar í mánuðinum.

Keppti 15 ára í rallýcrossi

Bragi Þórðarson keyrir um á fimmtán ára gömlum Volkswagen Polo sem hann keypti af partasölu á 50 þúsund krónur.