*

Sportbílasýning Porsche

Hin árlega sporbílasýning Porsche verður haldin í nýja Porsche-salnum, Krókhálsi 9, á morgun.

Nýr Kia e-Soul rafbíll

Nýr Kia e-Soul, verður frumsýndur í Kia húsinu að Krókhálsi 13 næstkomandi laugardag kl. 12-16.

Ofursportbíll frá Lotus

Breski bílaframleiðandinn Lotus kynnti nýverið í London nýjan gríðarlega öflugan rafbíl sem mun bera heitið Evija.

Galli í nýjum bílum

Nýjustu og vinsælustu bílar Bretlands eru í mikilli hættu á að verða stolnir sökum galla í hugbúnaðinum sem opnar bílinn.

Nýr BMW X6 Coupé í Frankfurt

M útgáfa hins nýja sportjeppa verður með 4,4 lítra V8 vél sem skilar 530 hestöflum og 750Nm togkrafti.
Viðtalið

Brosnan leikur myndarlegasta mann Íslands

Leikarinn Pierce Brosnan mun koma til með að leika „myndarlegasta mann Íslands“ í gamanmynd um Eurovision.

Matur & vín

Fögnuðu nýjum Kalla K

Fjöldi mætti á sumargleði Kalla K til að halda upp á sameiningu Karls K. Karlssonar og Bakkusar.

Menning

Brosnan leikur myndarlegasta mann Íslands

Leikarinn Pierce Brosnan mun koma til með að leika „myndarlegasta mann Íslands“ í gamanmynd um Eurovision.

791 hestafla Pagani Huayra

Ítalski bílaframleiðandinn Pagani Automobili hefur tilkynnt að hann muni kynna tveggja dyra ofursportbíl sem fær heitið Huayra BC Roadster.

Mercedes-Benz áfram söluhæsti lúxusbíllinn

Salan er 4,6% lægri hjá Mercedes-Benz miðað við sama tímabil í fyrra en þá setti þýski lúxubílaframleiðandinn sölumet.

Jaguar XJ verður rafbíll

Jaguar XJ, flaggskip breska bílaframleiðandans, gengur í endurnýjun lífdaga sem rafknúinn lúxusbíll.

Ný Corvetta sýnd í LA

Nýr Chevrolet Corvette Stingray kom fram í nýrri C8 útfærslu á bílasýningunni í Los Angeles. Margir tóku andköf enda bíllinn sérlega vinsæll vestanhafs og víðar um heiminn.

Rafmagnaður Taycan sportbíll

Porsche hefur í fyrsta skipti sótt hina goðsagnarkenndu Goodwood hæð heim með hreinræktaðan, rafmagnaðan sportbíl.
Ferðalagið

Lýður og Bjarni á topp Everest

Lýður Guðmundsson, hefur jafnframt klifið sjö hæstu tinda í hverri heimsálfu og er hann þriðji íslendingurinn til að afreka það.

Samskip fær nýja Actros af 5. kynslóð

Fyrstu bílarnir af þessari Benz gerð voru framleiddir í júní og Samskip því með þeim fyrstu í heiminum til að fá þá afhenta.

Defender færist nær framleiðslu

Hinn nýi Land Rover Defender hefur færst nær lokaáfanga í þróunarvinnu verkfræðinga breska bílaframleiðandans.

Kia frumsýndi nýjan XCeed

Kia frumsýndi á dögunum nýjan bíl sem ber heitið XCeed. Bíllinn er crossover bíll, sem er flokkur á milli fólksbíls og jepplings.

Kia efst fimmta árið í röð hjá J.D. Power

Kia er í efsta sætinu í árlegri áreiðanleikakönnun greiningarfyrirtækisins yfir bílamerki sem ekki teljast til lúxusmerkja.

Cayenne Coupe og Porsche 911

Það er margt spennandi að gerast hjá Porsche á Íslandi þessa dagana.

Fjarlægur draumur varð að veruleika

Ívar Örn Smárason atvinnubílstjóri keyrir Scania R580. Hann rekur eigið flutningafyrirtæki, Arnarfrakt.