*

Nýr og endurhannaður Subaru Outback

Hinn fjórhjóladrifni Outback verður á nýjum undirvagni og með léttari og sterkari yfirbyggingu.

Kjörinn best hannaði bíll ársins

Þetta er í sjötta sinn sem Jaguar Land Rover hlýtur fyrstu verðlaun fyrir fallega hönnun hjá World Car Awards.

ID.4 valinn Heimsbíll ársins

Volkswagen ID.4 sigraðist á harðri samkeppni í hinum alþjóðlegu verðlaunum Heimsbíll ársins.

Hálendingurinn er mættur

Toyota Highlander var kynntur til leiks í janúar. Það er í fyrsta sinn sem þessi stóri sportjeppi kemur á markað í Evrópu.

Laglegur og með jepplingslagi

Fólksbílar með jepplingalagi er söluvara og stallbakar, hlaðbakar og langbakar eiga undir högg að sækja.
Viðtalið

Rifjar upp Kaupþings auglýsingarnar

John Cleese minnist auglýsinga sem hann tók þátt í fyrir Kaupþing árið 2006 þar sem hann gerði grín að fámenni Íslendinga.

Matur & vín

Ísey opnar níunda staðinn

Ísey opnar níunda skyrbarinn á höfuðborgarsvæðinu og ætlar að opna fleiri á landsbyggðinni í sumar.

Menning

Rifjar upp Kaupþings auglýsingarnar

John Cleese minnist auglýsinga sem hann tók þátt í fyrir Kaupþing árið 2006 þar sem hann gerði grín að fámenni Íslendinga.

Kia Sorento vinnur til Red og iF hönnunarverðlauna

Kia vann bæði til Red Dot og iF hönnunarverðlauna á dögunum í flokki stórra sportjeppa.

Sjö manna rafknúinn Mercedes jepplingur

Nýi Mercedes-Benz EQB rafbíllinn er með allt að 478 km drægni og er væntanlegur á markað í Evrópu í árslok.

Í blindbyl á Langjökli

Tobías Sveinbjörnsson framkvæmdastjóri Toppbíla rifjar upp eftirminnilega jeppaferð á Langjökul.

Honda e sker sig úr fjöldanum

Smábíllinn Honda e hefur vakið athygli enda sker hann sig talsvert frá öðrum bílum hvað varðar útlit og hönnun.

Range Rover þá og nú

Á nýliðinni verðlaunahátíð alþjóðatímaritsins GQ var Range Rover valinn bíll ársins 2021 í sínum flokki.
Ferðalagið

Norðurland konungur þyrluskíðanna

Fimm ferðaþjónustufélög bjóða upp á þyrluskíðaferðir hér á landi. Öll einblína þau á Norðurlandið enda veðurskilyrði hentugust þar.

Nýir rafbílar frumsýndir

Mercedes-Benz EQA og Kia EV6 eru meðal þeirra rafbíla sem hafa verið kynntir nýlega.

Í hundrað á innan við 3 sekúndum

Framtíðarbíllinn MG Cyperster verður hreinn rafbíl sem nær 500 km drægni á einni hleðslu.

Keppnistímabilið í Formúlu 1 að hefjast

Formúlu 1 keppnistímabilið 2021 hefst á sunnudaginn er Grand-Prix kappaksturinn fer fram í Barein.

Kia kynnir nýja hönnun með EV6

Kia EV6, sportlegur jepplingur, verður fyrsti bílinn af nýrri kynslóð rafbíla Kia.

MG5 og Marvel R eru nýjustu rafbílar MG

MG kynnti fyrr í morgun tvær nýjar kynslóðir rafbíla sem koma á Evrópumarkað síðar á þessu ári.

Endurhannaður Santa Fe

Sportjeppinn Santa Fe verður í boði sem Plug-in Hybrid, Hybrid eða með dísilvél.