*

Rafmögnuð Kona

Nýr Kona Electric verður kynntur hér á landi um næstu helgi og verður fáanlegur í þremur útfærsælum, Comfort, Style og Premium.

Ford Mustang Mach-E lentur á Íslandi

Hingað til hefur Ford Mustang aðeins fengist sem tveggja dyra sportbíll en fæst nú sem fimm sæta ferðarafbíll.

Nýr Kia Sportage lofar góðu

Fyrstu myndirnar af fimmtu kynslóð hins vinsæla sportjeppa Kia Sportage hafa litið dagsins ljós.

VW ID 4 er Bíll ársins

Rafbíllinn Volkswagen ID 4 hefur verið valinn Bíll ársins af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna.

Framúrstefnulegur frá Opel

Opel Mokka er nú orðinn hreinn rafbíll með 320 km drægni og framúrstefnilega hönnun.
Viðtalið

Íslandsmet í kostunum

Hvert augnablik var selt í nýjasta myndband Hipsumhaps sem slær líklega Íslandsmet í fjölda kostenda.

Matur & vín

Lækka verð og gefa kranabjór

Carlsberg vill sýna veitingamönnum samstöðu í verki þar sem veitingageirinn hefur gengið í gegnum krefjandi tíma.

Menning

Íslandsmet í kostunum

Hvert augnablik var selt í nýjasta myndband Hipsumhaps sem slær líklega Íslandsmet í fjölda kostenda.

Höfnuðu tilboði í Lamborghini

Svissneskt félag, að nafni Quantum Group AG, bauð Volkswagen Audi-samstæðunni 7,5 milljarða evra fyrir Lamborghini.

Jeep Wrangler Rubicon frumsýndur

Plug-in hybrid útfærslan af Jeep Wrangler Rubicon 4xe verður frumsýnd í sýningarsal ISBAND á laugardaginn.

Draumurinn að eignast 650 hestafla villidýr

Skúli Steinn Vilbergsson þótti sennilega ekki líklegur til mikill afreka á akademíska sviðinu ungi drengurinn í Keflavíkinni sem aldrei gat hætt að tala og gat ekki setið kyrr.

Með Walter Röhrl á Porsche 911

Valli Sport, forstjóri Pipar\TBWA í Osló, langar að breyta Toyota Land cruiser í camper og segir að Siggi Hlö sé versti bílstjórinn.

Bílasýningin í Shanghai

Stiklað á stóru af bílasýningunni í Shanghai sem haldin var í lok apríl síðastliðins.
Ferðalagið

Vikan frá 1,7 milljónum

Nýtt lúxushótel hefur verið opnað á Maldíveyjum – 150 til 1.500 fermetra glæsihýsi með einkasundlaug.

Stór og afbragðsgóður sportjeppi

Nýr Audi Q7 er mættur til leiks í tengiltvinnútfærslu þ.e. með brunavél og rafmótor og hreinlega flýgur á þjóðveginum.

Tólf koma til greina sem Bíll ársins

Bandalag íslenskra bílablaðamanna hefur ákveðið hvaða tólf bílar geta hreppt hið eftirsótta Stálstýri.

Snarpur og lipur í akstri

Renault Captur er laglegur framhjóladrifinn jepplingur með tengilvinnvél sem skilar sínu og vel það.

Lúxusrafbíll á götunum

Mercedes lúxusrafbíl var flogið til Íslands í tengslum við tölvuleikjakeppnina í Laugardalshöllinni en bíllinn er hvergi kominn í sölu.

Nýr alrafmagnaður Skoda Enyaq

Með tilkomu Enyaq tekur Skoda næsta skref í vistvænni stefnu sinni.

Nýr og endurhannaður Subaru Outback

Hinn fjórhjóladrifni Outback verður á nýjum undirvagni og með léttari og sterkari yfirbyggingu.