*

Fjórhjóladrifinn tengiltvinnjeppi

Brimborg kynnti nýjan Peugeot 3008 jeppa um helgina en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur í tengiltvinnútgáfu.

Nýr og sparneytnari Subaru Forester

Á morgun kynnir BL nýjan Subaru Forester þar sem rafmótor og bensínboxervél vinna saman.

Fjölgar í rafbílaflota Kia

Sex mismunandi rafbílar af tíu eru nú þegar í sölu hjá Kia, en á laugardag heldur Askja Rafbíladag í Kia húsinu.

Fyrsti Mini rafbíllinn

Rafbílinn Mini Cooper SE verður frumsýndur hjá BL á morgun laugardag klukkan 12-16.

Nýr Pegueot 208 frumsýndur

Nýr Peugeot 208 er mættur til leiks og verður frumsýndur hjá Brimborg á morgun laugardag kl. 12-16.
Viðtalið

Frönsk veisla

Fjöldi kvikmynda verður í boði á Frönsku kvikmyndahátíðinni sem haldin er í Bíó Paradís.

Matur & vín

Heimsfrægir kokkar nota vestfirskt salt

Öll framleiðsla Saltverks á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp selst jafnóðum, níu árum eftir að framleiðsla hófst.

Menning

Frönsk veisla

Fjöldi kvikmynda verður í boði á Frönsku kvikmyndahátíðinni sem haldin er í Bíó Paradís.

Byltingarkenndur bíll frá Mercedes-Benz

Byltingarkenndur hugmyndabíll frá þýska framleiðandanum er gerður að fyrirmynd Avatar myndarinnar.

Toyota mest seldi bíllinn í 30 ár

Í ár eru 55 ár síðan fyrsti Toyota bíllinn var fluttur til landsins en framan af þóttu bílarnir framandi að sögn innflytjendans.

Lipur og þægilegur

Nýr Peugeot Partner kom fram á sjónarsviðið á þessu ári og hefur fengið mjög góðar viðtökur.

Nýr Honda e forsýndur

Forsýning nýja rafbílsins frá Honda verður einungis um skamma hríð, en á morgun verður einnig stór bílasýning Toyota.

Rafdrifinn sendibíll frá Fiat

Fyrsti rafdrifni sendibíll Fiat er útfærsla af Ducato línu ítalska framleiðandans. Á næsta ári kemur svo metanútfærsla.
Ferðalagið

National Geographic verðlaunar Bláa lónið

Lesendur National Geographic völdu The Retreat Bláa lónsins besta hótelið utan landsteina Bretlands. Þúsundir lesenda kusu.

Vetnistrukkurinn Neptúnus

Kóreski bílsmiðurinn Hyundai ætlar að sækja inn á markað fyrir stóra flutningabíla í Bandaríkjunum.

Rafknúinn e-NV200

E-NV200 er atvinnubíll með 200-300km drægni, sem ýmist er hægt að fá sem sendiferða- eða fólksflutningabíl.

Bronco goðsögnin snýr aftur

Það styttist óðum í nýjan Ford Bronco jeppa sem koma mun á markað aftur á næsta ári eftir rúmlega tveggja áratuga hlé.

Nýr og tæknivæddari Marco Polo

Ný útfærsla Mercedes-Benz Marco Polo er mun tæknivæddari en áður og er fáanleg í þremur útfærslum.

Opel Corsa valinn bestu kaupin

AUTOBEST hefur valið Opel Corsa bestu bílakaupin fyrir næsta ár.

Sameinar kosti lúxusjeppa og pallbíls

Með framleiðslu Volkswagen á Amarok pallbílnum árið 2010 hóf fyrirtækið innreið sína á markaðinn fyrir pallbíla.