*

Þrefaldur sigur Honda

Fyrsti rafbíll japanska bílaframleiðandans Honda, sem og mótórhjól, unnu til hönnunarverðlaunanna Red Dot.

306 hestafla RAV4

Nú kemur Toyota með plug-in hybrid útgáfu af vinsælum jepplingi, sem er 6,2 sekúndur í hundraðið og drífur 60 km á rafmagni.

Jepplingaóð þjóð

Bíll ársins í Evrópu. Peugeot 208. Hefðbundinn í formi; fernra dyra, lítill fólksbíll. Spennandi? Eitthvað fyrir Íslendinga?

Polestar 2 á markað í sumar

Kínverskur keppinautur Tesla rafbílanna, sem er með 402 hestafla rafmóturum, mun fást á 6 til 8 milljónir króna.

9 manna rafbíll með 421 km drægi

Vinsæll atvinnubíll sem selst hefur í yfir 500 þúsund eintökum kemur út í rafbílaútgáfu fyrir farþegaflutninga.
Viðtalið

Kíki fer í partýpásu og betrumbætir

Kiki Queer Bar ætlar að koma með stærsta „comeback“ partý sögunnar þegar staðurinn opnar á ný eftir lok samkomubanns.

Matur & vín

Oumph borgarar ekki vegan

Veganmatur ehf hefur innkallað vinsæla veganhamborgara eftir að snefilefni af mjólk fannst í þeim.

Menning

Kíki fer í partýpásu og betrumbætir

Kiki Queer Bar ætlar að koma með stærsta „comeback“ partý sögunnar þegar staðurinn opnar á ný eftir lok samkomubanns.

Peugeot 2008 SUV er nýr frá grunni

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot bíl sem er með nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech véla.

Nýr Yaris frumsýndur

Nýr Toyoto Yaris verður frumsýndur hér á landi á laugardag.

Hyundai Motor kynnir spádóm

Hugmyndabíllinn Prophecy á að gefa vísbendingu um hönnun næstu kynslóða rafbíla Hyundai.

Frumsýna nýjasta Kia Ceed bílinn

Nýjasti meðlimurinn í Kia Ceed fjölskyldunni, Sportwagon í plug-in Hybrid útgáfu, verður frumsýndur á morgun.

Nýr tengiltvinnjepplingur frá Volvo

Yfir 50 bílar seldir áður en nýr Volvo XC40 Recharge tengiltvinnjepplingur var fumsýndur um helgina.
Ferðalagið

Fór á skeljarnar í Iceland

Breskur Íslandsvinur dó ekki ráðalaus þegar ekki hafi orðið af Íslandsferð og bað sinnar heittelskuðu í næstu Iceland verslun.

Rafmagnaður strætó til reynslu á Íslandi

Nýr Mercedes-Benz eCitaro strætisvagn sem gengur eingöngu fyrir rafmagni hefur verið hér á landi í prófunum og reynsluakstri.

Defender stekkur 30 metra í Bond mynd

Í nýju kvikmyndinni um njósnara hennar hátignar, James Bond: No Time To Die, heldur áratugasamstarf við Land Rover áfram.

Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf

Á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í Sviss verður nýr sportjeppi bílaframleiðandans Kia frá Suður-Kóreu frumsýndur.

Nýr rafbíll frá Peugeot

Um helgina frumsýndi Brimborg rafbíl sem hægt er að hlaða að 80% í háhraðahleðslu á hálftíma.

Mercedes-Benz og BMW sportjeppar frumsýndir

Nýir sportjeppar frá þýsku lúxusbílamerkjunum Mercedes-Benz og BMW verða frumsýndir á morgun.

Fyrsti rafbíll Lexus

Lúxusbílamerki Toyota kemur með fyrsta hreina rafbílinn í vor en hingað til hefur framleiðandinn lagt áherslu á hybrid bíla.