*

Askja hefur sölu á smart rafbílum

Smart borgarjepplingarnir, sem hannaðir eru af Mercedes-Benz og framleiddir af Geely, koma á markað árið 2023.

Goðsögn fær rafmagn

Rafmagnaða útgáfan af EQG heldur samt í gömglu hefðirnar og kassalaga útlitið sem G-Class er þekktur fyrir.

Nýr og breyttur Kia Ceed Sportswagon

Meðaleyðsla bílsins er uppgefin 1,5 l/100 km og kemst bíllinn allt að 57 km á rafmagninu einu.

Lúxusrafbíllinn EQE frumsýndur í München

Nýr Mercedes-Benz EQE er útbúinn 90 kWst rafhlöðu og drægni bílsins er allt að 660 km. samkvæmt WLTP staðal.

Nýr og breyttur Nissan Qashqai

Alls hafa á fjórða þúsund Nissan Qashqai bíla verið nýskráðir hér á landi frá árinu 2007.
Viðtalið

Ekki fyrir fimmtuga skrifstofumenn

Birgir Jónsson, forstjóri Play, ræðir væntanlega plötu Bastarðar sem hann segist vera hvað stoltastur af trommulega séð.

Matur & vín

Barist um besta götubitann

Silli Kokkur var valinn besti götubitinn af dómnefnd og Just Wingin it var kosinn götubiti fólksins.

Menning

Ekki fyrir fimmtuga skrifstofumenn

Birgir Jónsson, forstjóri Play, ræðir væntanlega plötu Bastarðar sem hann segist vera hvað stoltastur af trommulega séð.

Nýr Sportage frumsýndur

Nýr Kia Sportage er væntanlegur til Íslands í byrjun næsta árs. Hefur verið einn söluhæsti bíll Kia undanfarin ár.

Ný vél í Sprinter

Ný OM654 4 sílindra vél Marcedes-Benz mun bæta afkastagetu Sprinter enn frekar sem og auka akstursþægindi.

Kia EV6 dregur 528 km

Nýi rafbíllinn frá Kia hefur enn meiri drægni en búist var við. Fékk á dögunum vottun frá Carbon Trust fyrir lágt kolefnisspor.

Hyundai kynnir nettan Bayon

Hyundai á Íslandi frumsýnir á laugardag fólksbílinn Bayon sem er nýjasta viðbót framleiðandans hér á landi.

Lamborghini endurhannar Countach

Lamborghini hefur endurhannað Countach sportbíl til að fagna því að 50 ár eru liðin frá því bíllinn var upphaflega framleiddur.
Ferðalagið

Bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi?

Líkan Viðskiptaráðs hjálpar fólki að ákveða hvort hagstæðara sé fyrir það að bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi.

Nýr bíll frá Volkswagen

Stefnt er að Taigo, nýi jepplingurinn frá Volkswagen, komi á markaði í Evrópu í lok þessa árs.

Nýjustu Scania metanbílunum fjölgar

Um 40 Scania vörubílar og strætisvagnar í nýjustu metanútfærslu eru nú komnir í notkun á Íslandi.

Nýr S-Class ten­gilt­vinn­bíll dregur 113 km

Nýja tengiltvinnútfærsla S-Class bílana frá Mercedes-Benz er samtals með 510 hestafla drifrás.

Nýr Lexus með ten­gilt­vinn­vél

Lexus frumsýndi á dögunum nýja kynslóð NX sportjeppans sem breytir talsvert um útlit frá fyrri útgáfum.

Eingöngu raf-Benzar árið 2030

Allar nýjar tegundir Mercedes Benz bifreiða verða alrafknúnar frá árinu 2025. Fjárfesting sem nemur 40 milljörðum evra.

Ný Tesla væntan­leg í haust

Bíllinn verður fáanlegur í Long Range AWD og Performance útfærslu. Verð á bílnum er frá átta milljónum króna.