*

Mercedes-Benz EQV kominn í sölu

Nýr Mercedes-Benz EQV rafbíll er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en hann verður frumsýndur síðar í sumar.

Bílabúð Benna 45 ára

Bílabúð Benna er stofnað í maí árið 1975 og fagnar því 45 ára afmæli sínu í ár.

Nýr Ford Kuga mættur

Ford hefur kynnt til leiks nýjan Ford Kuga. Sportjeppinn er fáanlegur bæði með tengiltvinnvél eða dísilvél.

Rafmagnaður sportjeppi frá Skoda

Tékkneski bílaframleiðandinn undirbýr framleiðslu á nýjum sportjeppa sem verður hreinn rafbíll í þrem misöflugum útfærslum.

Tesla í samstarf við N1

N1 og Tesla hefja samstarfssamning um uppsetningu á Tesla hraðhleðslustöðvum við bensínstöðvar N1 við hringveginn.
Viðtalið

Skítamórall heldur tónleika í Eldborg

Afmælistónleikar Skítamórals verða haldnir í Eldborgarsal Hörpunnar föstudaginn 26. júní næstkomandi.

Matur & vín

15 staðir tilnefndir til lambaverðlauna

Markaðsstofa íslenska lambsins tilnefnir 5 veitingastaði í þremur mismunandi flokkum til verðlauna í fjórða sinn.

Menning

Skítamórall heldur tónleika í Eldborg

Afmælistónleikar Skítamórals verða haldnir í Eldborgarsal Hörpunnar föstudaginn 26. júní næstkomandi.

7-línan verður rafdrifin

Þýski lúxusbílaframleiðandinn BMW mun bjóða 7-línuna sem hreinan rafbíl og er stefnan sett á að bíllinn komi á markað árið 2022.

Nýr Yaris Cross á næsta ári

Segja má að Yaris Cross hybrid bíllinn frá Toyota sé stór smábíll því hann sameinar kosti jepplings og þægilegs borgarbíls.

Þolinmæði í dekkjaskiptum

Þó lögreglan ætli ekki að byrja að sekta strax vegna veirufaraldursins er brjálað að gera á dekkjaverkstæðum.

Lúxusrafbíll Benz á markað 2022

EQS verður flaggskip rafbílaflota Mercedes-Benz, en hugmyndabíllinn er með 700 km drægni, 700 Nm hámarkstog og 469 hestöfl.

Rafbíll sem hleður sig sjálfur

Sono Sion rafbíllinn verður búinn sólarrafhlöðum sem hlaða bílinn og veita 30 kílómetra drægni á dag.
Ferðalagið

Ísland hinn fullkomni áfangastaður

Í stað sólarstranda sem ekki er hægt að kaupa drykki á og borgarferðum með grímur fyrir andlitinu mælir Bloomberg með Íslandi.

Ferrari boðar jeppa

Ferrari fylgir í fótspor annarra sportbílaframleiðenda og setur á markað jeppann Purosangue FUV.

Kia Telluride valinn heimsbíll ársins 2020

Kia Telluride er nýr sportjeppi sem framleiddur er sérstaklega fyrir Bandaríkjamarkað.

Þrefaldur sigur Honda

Fyrsti rafbíll japanska bílaframleiðandans Honda, sem og mótórhjól, unnu til hönnunarverðlaunanna Red Dot.

306 hestafla RAV4

Nú kemur Toyota með plug-in hybrid útgáfu af vinsælum jepplingi, sem er 6,2 sekúndur í hundraðið og drífur 60 km á rafmagni.

Jepplingaóð þjóð

Bíll ársins í Evrópu. Peugeot 208. Hefðbundinn í formi; fernra dyra, lítill fólksbíll. Spennandi? Eitthvað fyrir Íslendinga?

Polestar 2 á markað í sumar

Kínverskur keppinautur Tesla rafbílanna, sem er með 402 hestafla rafmóturum, mun fást á 6 til 8 milljónir króna.