*

EQV og eVito Tourer í sýndarsal Öskju

Tveir nýjustu rafbílar Mercedes-Benz verða frumsýndir í dag í nýjum sýndarsal sem Askja hefur hannað í samstarfi við Daimler.

Highlander kemur til Íslands

Toyota Highlander verður kynntur í janúar, en um er að ræða stóran stóran sportjeppa með hybrid bensínvél.

Peugeot 3008 á leið til landsins

Brimborg mun bjóða bílinn frá franska framleiðandanum í bensín, dísil og tengiltvinn rafútfærslu.

Ofurbíll frá Kaliforníu

Ofurbíllinn Hyperion XP-1 var kynntur til leiks á dögunum. Er vetnisbíll sem er framleiddur af samnefndu fyrirtæki.

Porsche Taycan valinn fallegastur

Porsche Taycan gerði sér lítið fyrir og sigraði tvöfalt í ár; í flokkunum Fallegasti bíllinn og Sportbíll ársins.
Viðtalið

Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsins

Edduverðlaunahafi ársins, kvikmyndin Agnes Joy hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021.

Matur & vín

KFC á Íslandi er 40 ára í dag

Níundi hver bíll fær afmælisfötu með 9 leggjum gefins í tilefni afmælisins. KFC í Bandaríkjunum 90 ára um þessar mundir.

Menning

Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsins

Edduverðlaunahafi ársins, kvikmyndin Agnes Joy hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021.

Honda fær 3. stig í sjálfsaksturstækni

Japönsk yfirvöld hafa leyft Honda Legend bílnum að taka sjálfvirkt fram úr öðrum bílum í þungri umferð.

Daimler fjárfestir í framleiðslu rafbíla

Framleiðandi Mercedes-Benz hefur fjárfest í rafbílaverksmiðju fyrir 730 milljónir evra.

Sigraði ódýrasta flokkinn

Hin nýja kynslóð Hyundai i20 hlaut í liðinni viku Gullna stýrið hjá þýska dagblaðinu Bild am Sonntag.

Opel Corsa-e sópar að sér verðlaunum

Rafbíll þýska bílaframleiðandans, sem hefur verið einn mest seldi smábíllinn á Evrópumarkaði í ár, hlaut Gullna stýrið.

Kia Sorento vinnur Gullna stýrið

Kia Sorento vann til verðlauna í Þýskalandi í gær. Fjórða kynslóð Sorento er komin á markað, bíllinn er sjö manna.
Ferðalagið

Eliza gengur með FKA

Eliza Reid forsetafrú tekur þátt í opnunarviðburði FKA með göngu í Búrfellsgjá og beina kastljósinu meðal annars að New Icelanders, nýrri nefnd innan félagsins.

Metið verðmætasta lúxusbílamerkið

Mercedes-Benz er á toppi árlegs lista yfir verðmætasta vörumerki fyrir lúxusbifreiðar. Jafnframt 8. verðmætasta vörumerki heims.

Askja frumsýnir Kia Sorento á Facebook

Vegna kórónuveirufaraldursins verður nýr Kia Sorento frumsýndur á netinu í hádegi á morgun, föstudag.

Risasmár Yaris mættur

Fjórða kynslóð Toyota Yaris er komin til landsins en ríflega 14 þúsund slikir bílar hafa verið skráðir hér á landi.

Heimsending á bílum í reynsluakstur

BL býður heimsendingu á reynsluakstursbílum og verðmat á núverandi heimilisbíl á meðan.

Nýir Volvo lögreglubílar á 200 milljónir

Lögreglan tók tilboði Brimborgar á 17 nýjum Volo lögreglubílum, en hafa notast við bíla frá Volvo í áratugi.

Citroën kynnir tengiltvinnbíl

Í lok október verður nýr tengiltvinnbíll franska bílaframleiðandans frumsýndur en forpantanir eru þegar hafnar hjá Brimborg.