*

Bílar 23. maí 2021

Bílasýningin í Shanghai

Stiklað á stóru af bílasýningunni í Shanghai sem haldin var í lok apríl síðastliðins.

Ýsmir bílaframleiðendur sýndu framleiðslu sína á bílasýningunni í Shanghai 2021 sem var haldin 21. til 28. apríl. Bílmarkaðurinn í Kína er sá stærsti í heimi. Á eftir Kína koma Bandaríkin, Japan og Þýskaland.

Nánar er fjallað um málið í Bílablaðinu, fylgiriti Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir Tölublöð, aðrir geta skráð sig í áskrift hér.