
Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur þróað öryggisbúnað vegna annarra vegfarenda sem mun án efa fækka slyslum.
Bíllinn grípur sjálfur inní í ef hætta er á að hann rekist á vegfarendur. Með skynjurum á framenda og hlið "sér" bíllinn aðra vegfarendur. Þeir nema aðra vegfarendur, kyrrstæða bíla og bíla á ferð, gangandi, vegfarendur hjólandi vegfarendur og koma í veg fyrir árekstur.
Volvo er meðal fyrstu bílaframleiðandanna sem hannar slíkan búnað. BMW, Mercedes Benz og fleiri lúxusbílaframleiðendur hafa einnig þróað slíkan búnað.