*

Menning & listir 13. október 2016

Bob Dylan hlýtur Nóbelsverðaunin

Bob Dylan, einn þekktasti tónlistarmaður og textahöfundur samtímans hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum.

Bob Dylan, einn þekktasti tónlistarmaður og textahöfundur samtímans, hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntun þetta árið.

Í rökstuðningi nefndarinnar, þá hlýtur Dylan verðlaunin fyrir ljóðsköpun sína og áhrif þeirra á bandarísku tónlistarsenuna.Dylan hlýtur því 8 milljónir sænskra króna í verðlaunafé fyrir afrekið.

Stikkorð: Bob Dylan  • bókmenntir  • Nóbelsverðalun