*

Hleð spilara...
Matur og vín 25. ágúst 2012

VB sjónvarp: Brauð með hnetusmjöri og sultu

Bergsson mathús opnar klukkan sjö á morgnana og þá er hægt að byrja daginn á nýbökuðu súrdeigsbrauði.

Þórir Bergsson, matreiðslumaður og eigandi Bergsson mathús, bakar súrdeigsbrauð eftir sérstakri aðferð á hverjum morgni. Mikið er lagt upp úr hollustu en staðurinn er þó festir sig þó ekki eingöngu við grænmetisrétti.

Stikkorð: Bergsson  • Bergsson mathús