*

Hitt og þetta 25. október 2013

Óvenjuleg brauðrist

Hvernig væri að eiga rist sem þarf ekki að fela inni í skáp?

 Búið er að hanna brauðrist úr bíl. Og engum venjulegum bíl heldur Volkswagen rúgbrauði (!). Það hlýtur að vera skemmtilegra að rista sér brauð í Wolkswagen rútu heldur en venjulegri brauðrist.

Brauðristin hressa kostar 57 dali og á sennilega eftir að slá í gegn hjá öllum frá gömlum hippum og niður í smábörn. Vefsíðan Gizmodo fjallar um þessa stórkostlegu uppfinningu hér

 

 

Stikkorð: Brauðrist