*

Ferðalög & útivist 30. apríl 2013

Flottustu hótelsundlaugarnar í Bandaríkjunum

Þær eru fallegar hótelsundlaugarnar sem þykja þær flottustu í Bandaríkjunum.

Hótelsundlaugarnar á lista CNN yfir bestu hótelsundlaugar í Bandaríkjunum eru margar hverjar alveg ótrúlegar. 

Ef ferðinni er heitið til Bandaríkjanna í sumar og sundlaugar skipta fólk máli þá er hér ágætur listi sem má hafa í huga. Sundlaugarnar sem komast á listann eru margar með stórkostlegu útsýni, á óvenjulegum stöðum og fullar af sjaldgæfum fiskum. 

Hótelin með bestu sundlaugarnar má sjá hér: 

 • Amangani,  Jackson, Wyoming.
 • Amangiri, Canyon Point, Utah.
 • Enchantment Resort, Sedona, Arizona.
 • Four Seasons Resort Hualalai, Big Island, Hawaii.
 • Glenwood Hot Springs, Glenwood Springs, Colorado.
 • Golden Nugget, Las Vegas.
 • Grand Wailea, Maui, Hawaii.
 • The Grove Park Inn, Ashveille, Norður-Karólína.
 • The Joule, Dallas.
 • Keswick Hall at Monticello, Charlottesville, Virginia.
 • The Sagamore, Bolton Landing, New York.
 • Sheraton Waikiki, Honolulu.
 • The Viceroy Miami, Miami.