*

Hitt og þetta 25. ágúst 2006

Eignast Frosti aftur Opin kerfi?

Það hefur verið verið vitað um skeið að erlendi hluti Opinna kerfa sé til sölu. Ýmsir munu hafa skoðað málið en ekki náð saman með verð. Fyrir skömmu munu þeir Frosti Bergsson og Andri Teitsson hafa verið komnir í viðræður um kaup á félaginu en ekki náð saman um verð. Frosti mun því sem fyrr vera áhugasamur um kaup á félaginu.