*

Menning & listir 8. desember 2012

Ekki sjöundi Python

Framleiðandi Monty Python and the Holy Grail vill fá greiðslur til jafns við Python-meðlimina sex.

Fyrir breskum dómstóli var nýverið tekist á um hvort Mark Forstater, sem framleiddi Monty Python kvikmyndina Monty Python and the Holy Grail, eigi heimtingu á að fá höfundarréttargreiðslur til jafns við Python-meðlimina sex.

Í frétt Reuters segir að Michael Palin hafi hafnað því algerlega að nokkur maður geti kallað sig „sjöunda Python manninn“. Sagði hann að Forstater geti ekki litið á sig sem einn af höfundum myndarinnar.

Stikkorð: Monty Python