*

Matur og vín 28. febrúar 2013

Tillaga að kvöldmat, ekki fyrir viðkvæma - Myndir

Hér má sjá útfærslu á mjög einföldum kvöldmat fyrir alla fjölskylduna.

Þegar kemur að því að elda kvöldmat er víða pottur í molum. Fólk nennir nefnilega ekki endilega að elda flóknar kræsingar eftir langan vinnudag, hvað þá að fara í stórar innkaupaferðir í matvörubúð eftir klukkan fimm á daginn þegar öll þjóðin virðist vera á ferðinni.

Síðan eru það auðvitað blessuð börnin, þau borða nú ekki hvað sem er.

Vefsíðan Buzfeed Food gæti verið með svarið fyrir ykkur sem kvíðið kvöldmatartímanum. Eða kannski ekki. Sjá myndir.