
Flugfélagið Emirates hefur verið valið besta flugfélag í heimi hjá Skytrax World Airline Awards. CNN segir frá þessu í dag.
18,2 milljónir farþega í 160 löndum dæma flugfélög alveg frá þrifnaði og upp í gæði á mat og skemmtun um borð.
Emirates sem er staðsett í Dubaí vann fyrstu verðlaun árið 2001 og 2002 en hefur ekki komist á toppinn aftur fyrr en nú.
Önnur verðlaun sem voru veitt eru hér: