*

Hleð spilara...
Menning & listir 10. febrúar 2015

„Er þetta dans?“

Íslenski dansflokkurinn frumsýndi verkið Taugar fyrir helgi sem er nýstárlegt og óhefðbundið.

Edda Hermannsdóttir

Taugar samanstendur af tveimur verkum sem eru nokkuð óhefðbundin dansverk eftir Sögu Sigurðardóttur og Karol Tyminski. Erna Ómarsdóttir, listrænn ráðgjafi, segir verkið hafa fengið góðar viðtökur um leið og það komi mjög á óvart. 

VB Sjónvarp ræddið við Ernu.