
Flestir finna fyrir einhverju álagi eða stressi í daglegu lífi og slíkt er eðlilegt. En þó er mikið álag og stress í lengri tíma talið hafa slæm áhrif á heilsu fólks.
Smellið hér til að taka próf sem búið var til fyrir The British Association for Counselling and Psycotherapy. Prófið er hannað með það fyrir augum að hjálpa fólki að sjá stressþætti í eigin fari.