*

Tölvur & tækni 25. mars 2013

Eve Online tíu ára

CCP ætlar að opna fyrir 19. viðbótina að tölvuleiknum Eve Online í sumar. Leikurinn var settur á markað árið 2003.

Tölvuleikjafyrirtækið CCP ætlar að opna fyrir nýjustu viðbót sinni í leiknum Eve Online 4. Júní í sumar. Þetta verður 19. viðbótin við leikinn og nefnist hún Odyssey og gefur spilurum færi á að ferðast um Eve Online-heiminn.. 

Eve Online kom á markað í maí árið 2003 og hefur áskrifendum að honum fjölgað viðstöðulaust síðan þá. Fjöldinn fór yfir hálfan milljón áskrifenda fyrr í mánuðinum. 

 

Stikkorð: CCP  • Eve Online
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is