*

Hitt og þetta 19. september 2006

Exista á Hlutabref.is

Exista hefur bæst við þau fyrirtæki sem hægt er að versla með í hlutabréfaleiknum Hlutabref.is en leikurinnn reynir að endurspegla hlutabréfamarkaðinn eins og vel og mögulegt er, segir í tilkynningu.

?Notendur vefsins geta æft sig í að kaupa og selja hlutabréf í Exista án allrar áhættu með eigið fé. Á vefnum má jafnfram nálgast allar fréttir er tengjast Exista og þróun þess dagana eftir skráningu félagsins í Kauhöllina," segir í tilkynningunni.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is