*

Hitt og þetta 10. október 2013

Fallegustu staðir í heimi

Í tilefni af 40 ára afmæli Lonely Planet hyggst útgáfufyrirtækið gefa út bókina Beautiful World.

Lonely Planet er 40 ára og ætlar að deila með lesendum sínum 200 ljósmyndum af stöðum sem útgáfufyrirtækið telur þá fallegustu í heimi.

Myndirnar eiga það sameiginlegt að sýna landslag út frá mjög sérstökum og frumlegum sjónarhornum þannig að áhorfandinn upplifir staðina á allt annan hátt en hann hefur áður gert.

Í myndasafninu hér að ofan má sjá nokkrar myndir. The Guardian segir frá málinu á vefsíðu sinni hér

 

 

 

Stikkorð: Lonely Planet