
Ferrari fylgir í fótspor annarra sportbílaframleiðenda, eins og Porsche, Lamborghini og Aston Martin, og setur á markað jeppann Purosangue FUV (Ferrari Utility Vehicle) á næsta ári.
Fjórhjóladrif verður staðalbúnaður í Purosangue og líklegt þykir að hann verði einnig boðinn með tvinnaflrás með V6 bensínvél og með V8 og V12 bensínvélum.