Bjórauglýsing frá bjórframleiðandanum Guinness hefur vakið athygli enda einstaklega hjartnæm.
Vinátta, samstaða og virðing eru hugtök sem koma upp í hugann þegar horft er á auglýsinguna. Og bjór auðvitað. Gleymum honum ekki.