*

Hitt og þetta 30. júlí 2013

Flottustu bókakápurnar 2012 að mati The Design Observer

Listinn yfir fimmtíu flottustu bókakápurnar 2012 er kominn út.

Á hverju ári velja The Design Observer í samstarfi við American Institute of Graphic Arts fimmtíu flottustu bókakápurnar. 

Listann yfir bókakápurnar fimmtíu fyrir 2012 má finna hér en bókakápurnar í myndasafninu hér að neðan eru ellefu talsins og þóttu sérstaklega fallegar að mati stjórnenda vefsíðunnar Gizmodo.com

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Hönnun  • Grafísk hönnun  • Bókakápur