*

Ferðalög & útivist 16. febrúar 2013

Flottustu hótelherbergin í Las Vegas – Myndir

Ef ferðinni er heitið til Las Vegas þá er hér smá sýnishorn af ótrúlegum hótelherbergjum.

Langar þig til að spila körfubolta inni á hótelherberginu þínu, fara í keilu eða spila billjard? Eða hvernig væri að gista í sama herbergi og týpurnar í The Hangover? 

The Telegraph tók saman lista yfir flottustu hótelherbergin í Las Vegas í Bandaríkjunum. Það er ekki ókeypis að gista á svona hótelum enda engin venjuleg herbergi, þó orðið herbergi eigi varla við þegar myndirnar eru skoðaðar hér að neðan. 

 

 

 

 

 

    

   

    

  

Stikkorð: Hótel  • Las Vegas