*

Hitt og þetta 23. júlí 2018

FM95Blö gefa út þjóðhátíðarlag

Lagið ber heitið Ég ætla að sigra eyjuna, en söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur lagið ásamt þeim félögum í FM95Blö.

Þáttarstjórnendur FM95Blö, þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steinþór Hróar Steinþórsson, hafa í samstarfi við Stopwaitgo gefið út nýtt þjóðhátíðarlag. Lagið ber heitið Ég ætla að sigra eyjuna, en söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur lagið ásamt þeim félögum í FM95Blö.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir félagar gefa út þjóðhátíðarlag, en með nýútgefnu þjóðhátíðarlagi eru lögin orðin þrjú talsins í heildina.   

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is