*

Hitt og þetta 1. ágúst 2013

Foreldrar sem eru ekki í ruglinu

Sumir foreldrar vita bara út á hvað þetta gengur. Eins og þessir í myndasafninu hér að neðan.

Hafi fólk einhvern tímann verið í vafa hvort það sé gott foreldri, hvort það nenni að leika og yfirhöfuð taka þátt í stuðinu með krakkanum/krökkunum þá má alltaf skoða þessa myndaseríu hér og taka foreldrana á þeim sér til fyrirmyndar.

Þau fara á tónleika með gelgjunum, pabbar setja í sig hárskraut og ef krakkinn vill fara í búningnum út að borða þá er það bara gert. Eðlilega. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: gleði  • Gaman  • Foreldrar