*

Menning & listir 15. júlí 2014

Frægar auglýsingar í bíómyndum

Talið er að notkun Elliot á Reese's Pieces til að laða geimveruna E.T. heim til sín hafi aukið gróða fyrirtækisins um 65%.

Vöruauglýsingar hafa verið vinsælar í seinni tíð í kvikmyndum. The Telegraph tók saman eftirminnilegar auglýsingar úr kvikmyndum:

Russell Stover konfekt - Forrest Gump (1994)

„My mama always said: ‘Life is like a box of chocolates – you never know what you are gonna get,”sagði Forrest Gump eftirminnilega í myndinni.

 

 

 

 McDonald’s Quarter Pounder með osti (Pulp Fiction, 1994)

 

Þetta er eitt frægasta dæmi um samtal þar sem verið er að auglýsa vöru en þeir Vincent (John Travolta) og Jules (Samuel L. Jackson) ræða ýtarlega Quarter Pounder borgarann á McDonald´s.

Vincent (John Travolta): "And you know what they call a... a... a Quarter Pounder with Cheese in Paris?

 Jules (Samuel L. Jackson): "They don't call it a Quarter Pounder with cheese?"

Vincent: "No man, they got the metric system. They wouldn't know what the f**k a Quarter Pounder is."

Jules: "Then what do they call it?"

Vincent: "They call it a Royale with cheese."

Jules: "A Royale with cheese. What do they call a Big Mac?"

Vincent: "Well, a Big Mac's a Big Mac, but they call it Le Big-Mac."

Jules: "Le Big-Mac. Ha ha ha ha. What do they call a Whopper?"

Vincent: "I dunno, I didn't go into Burger King."

Ray Ban sólgleraugu (Risky Business 1983 og Top Gun 1986)

Tom Cruise gekk með Ray Ban gleraugu í báðum kvikmyndunum og gerði sólgleraugun svo fræg að þau urðu hluti af útliti persóna hans í kvikmyndunum. Tom Cruise lék stríðsflugmann sem bar gleraugun og var í leðurjakka og gallabuxum í þessu ógleymanlega hlutverki.

Reese’s Pieces (E.T. The Extra Terrestrial 1982)

Elliot notaði Reese's Pieces nammi til að laðageimveruna E.T. inn í húsið sitt. Sagt er að gróði Reese’s hafi aukist um 65% tveimur vikum eftir að kvikmyndin var frumsýnd.

Stikkorð: McDonalds´s  • Auglýsingar  • Forrest gump