*

Hitt og þetta 6. september 2013

Furðuleg skilti um allan heim

Til að fólk fari sér ekki að voða er jafnan gripið til þess ráðs að segja fólki til með skiltum. En þau eru ekki alltaf skýr. Eða eðlileg. Eins og myndirnar hér að ofan sýna.

Skilti, sem eiga að hjálpa fólki, vísa því veginn og passa að það slasi sig jafnvel ekki, eru auðvitað nauðsynleg. En síðan eru það skiltin sem ganga engan veginn upp eða eru jafnvel of fyndin til að fólk geti tekið þau alvarlega.

Í myndasafninu má sjá fullt af furðulegum skiltum. Eitt skiltið frá Suður-Afríku segir að hámarkshraði sé 250 kílómetrar á klukkustund. Annað skilti bendir fólki að ganga hægar, enda sé það í Höfðaborg. 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Skilti  • Rugl  • Hvað er að?  • Vitleysa