*

Veiði 25. apríl 2013

Fyrsta skeet-mótið um helgina

Skotglaðir geta dustað rykið af byssunni um helgina. Skeet-mót verður haldið í Hafnarfirði.

Fyrsta landsmót Skotíþróttasambands íslands (STÍ) í skeet fer fram á svæði Íþróttafélags Hafnafjarðar um helgina. Skeet-mótin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og þátttakendum hefur fjölgað jafnt og þétt.

Þá hafa Íslendingar einnig náð góðum árangri í skeet-keppnum erlendis.

Stikkorð: Skeet