*

Hleð spilara...
Tölvur & tækni 29. október 2012

Með tölvuna í vasanum

Með tilkomu Windows 8 opnast nýir möguleikar í notkun Skydrive netgeymnslunni sem Microsoft býður upp á.

Lilja Dögg Jónsdóttir

Með hinu nýja stýrikerfi, Windows 8, opnast nýir möguleikar í notkun Skydrive netgeymslunnar en sú keppir við aðrar afritunarlausnir eins og Google Drive og Dropbox. Með Skydrive verður nú hægt að hafa tölvuna í vasanum, ef svo má að orði komast, af því að með lykilorði verður hægt að opna eigin tölvu, með öllum forritum og skjölum, á hvaða tölvu sem er. 

Stikkorð: Halldór Jörgensson  • Skydrivem  • Skydrive