*

Hitt og þetta 11. október 2013

Geturðu lesið tilfinningar fólks? Taktu prófið

Sumir eru svo næmir að það er nóg fyrir þá að horfa í augun á næsta manni til að skilja þetta allt saman. Aðrir eru ekki svo heppnir.

Er nóg fyrir þig að horfa í augun á manneskju til að skilja hvernig henni líður? Eða ertu engu nær og alltaf að misskilja náungann? 

Á vefsíðu The New York Times er gagnlegt próf sem fólk getur tekið þar sem það skoðar augnsvipi og velur tilfinninguna sem það heldur að búi að baki augnsvipsins. Í lokin eru gefin upp stig og þá kemur í ljós hvað viðkomandi býr yfir mikilli tilfinningagreind og næmni. 

Smelltu hér til að taka prófið

Stikkorð: Gaman  • Næmni  • Tilfinningar