*

Bílar 9. október 2015

Góður árangur hjá Brimborg

Bílar frá Brimborg gerðu það gott í vali á bíl ársins 2016.

Bílar frá Brimborg gerðu það gott í vali vali Bandalags íslenskra bílablaðamanna á bíl ársins 2016. Bílar Brimborgar hlutu alls sex verðlaun, fjögur gull, ein silfur og ein bronsverðlaun, en eitt bílaumboð hefur aldrei fengið jafn mörg verðlaun. Bíll ársins var einnig frá Brimborg en Volvo XC90 hlaut titilinn í ár.

Bílasala hefur aukist um 50% á fyrstu níu mánuðum árins frá árinu áður, en samtals hefur Brimborg selt 1.580 bíla frá áramótum. 

Stikkorð: Brimborg
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is