*

Tíska og hönnun 12. júní 2013

Haas-bræður hanna stól úr íslenskri kind

Húsgagnalína Simon og Nikolai Haas þykir mjög óvenjuleg en þeir nota meðal annars íslenska sauðkind í hönnun sinni.

Nýjasta hönnun þeirra Haas bræðra, Simon og Nikolai, er heldur nýstárleg. Þeir hafa hannað húsgagnalínu sem líkist dýrum. Sætin eru úr íslenskri kind og finnsku hreindýri svo dæmi séu tekin og fæturnir eru úr bronsi og líkjast dýralöppum.

Línan þykir aðlandi en um leið furðuleg. Upp úr kindastólnum íslenska standa horn sem sem þykir mjög sérstakt.

Simon og Nikolai eru ekki bara húsgagnahönnuðir heldur eru þeir einnig listamenn og tónlistarmenn. Sjá nánar á The Wallpaper.

 

 

 

 

Stikkorð: Hönnun  • Húsgögn  • Haas bræður
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is