*

Menning & listir 14. febrúar 2013

Hélstu að sverðin í Game of Thrones væru plat? Myndband

Tony Swatton járnsmiður smíðar sverðin fyrir sjónsvarpsþættina Game of Thrones.

Tony Swatton er maðurinn á bakvið sverðin í sjónvarpsþáttaröðinni „Game of Thrones“ sem sýnd er í Ríkissjónvarpinu. Þættirnir hafa farið sigurför um heiminn og eru að hluta til teknir upp á Íslandi. 

Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig Tony býr til sverð úr stálklumpi. Og það sem meira er, sverðin eru ekkert plat. Það kemur í ljós þegar myndbandið er skoðað. 

 

 

Stikkorð: Game of Thrones