*

Kaupir risa­lóð í Be­ver­ly Hills á 8 milljarða

Eric Schmidt, fyrrum forstjóri Google, hefur keupt 120 ekra lóð í Beverly Hills fyrir 8,4 milljarða af dánarbúi Paul Allen.

David Spade auglýsir húsið á 2,6 milljarða

Leikarinn David Spade hefur auglýst húsið sitt í Beverly Hills á 20 milljónir dala, fimmfalt meira en hann greiddi fyrir það árið 2001.

Davíð vill ganga á vatni

Davíð Helgason vill setja upp listaverk í fjörunni við heimili sitt á Seltjarnarnesi sem gerir fólki kleift að líta út fyrir að ganga á vatni.

Halldór setur 932 fermetra höll á sölu

Halldór Kristmannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Alvogen, hefur auglýst eitt stærsta einbýlishús landsins til sölu.

Guðmundur kaupir 405 milljóna glæsihús

Guðmundur Örn Þórðarson fjárfestir hefur fest kaup á 484 fermetra einbýlishús á Arnarnesi í Garðabæ á 405 milljónir króna.
Viðtalið

Listval opnar sýningarrými í Hörpu

Yfir 200 verk eftir um 70 listamenn verða til sýnis og sölu. Sýningin opnar laugardaginn 4. desember.

Matur & vín

Rauðvínin hans Steingríms

Steingrímur Sigurgeirsson vínsérfræðingur mælir með nokkrum góðum vínum fyrir hátíðarnar.

Menning

Listval opnar sýningarrými í Hörpu

Yfir 200 verk eftir um 70 listamenn verða til sýnis og sölu. Sýningin opnar laugardaginn 4. desember.

„Það var varla hægt að fá eina spýtu“

Fjölmiðlamaðurinn og húsasmiðurinn Gulli Helga gefur góð ráð þegar kemur að pallasmíði og kaupum á heitum potti.

Bústaður Tinu vekur heimsathygli

Sumarbústaður dönsku tónlistarkonunnar Tinu Dickow við Þingvallarvatn hefur vakið athygli fjölmiðla víða um heim.

Borgar sig að byggja hús sjálfur?

Arnar Jónsson, sem reisti nýverið hús á Hellu, lýsir byggingarferlinu og fer yfir hvort það sé hagkvæmt að byggja hús sjálfur.

Mikill áhugi á snjallheimilinu

Facebook hópurinn „Snjallheimili" var stofnaður árið 2019 og eru meðlimir nú yfir 8000. Sala snjallheimilistækja hefur aukist mjög.

Hálfs milljarðs höll á Spáni

Fasteignasalan Spánarheimili er með glæsivillu í Villamartin á Spáni til sölu á tæplega hálfan milljarð króna.
Ferðalagið

Ísland friðsælast fyrir ferðamenn

Ferðavefurinn Frommer's hefur útnefnt Ísland friðsælasta landið fyrir ferðamenn að heimsækja.

Stallone vill 17 milljarða fyrir villuna

Rocky leikarinn hyggst selja 1950 fermetra villuna sína sem hann hefur búið í síðan 1998.

Golfvilla fyrir hálfan milljarð

570 fermetra spænsk lúxusvilla, sem er með golfvöll í bakgarðinum, er auglýst til sölu á íslenskum fasteignavef.

Þriggja milljarða villa Epstein rifin

Í stað 22 milljón dala glæsivillu barnaníðingsins Jeffrey Epstein kemur annað 1.300 fermetra hús. Kaupandinn fékk húsið á afslætti.

Gamli Bond vill 14 milljarða fyrir húsið

Pierce Brosnan hefur sett húsið sitt á sölu fyrir fjórtán milljarða króna en hann vill búa á Hawaii.