*

Sigruðu á Global Marketing Awards

Pipar\TBWA og The Engine unnu eftirsótt verðlaun í flokki bestu PCC-herferðina fyrir rútufyrirtækið Gray Line Iceland.

Tölvuleikur fylgir vafra Vivaldi

Í nýrri uppfærslu netvafrans Vivaldi fylgir retró tölvuleikur úr smiðju Porcelain Fortress, sömu og gerðu No Time To Relax.

Gosið dæmi um breytingar eftir Covid

Afleiðingar eldgossins í Heimaey eru í forgrunni umfjöllunar Economist um aukna heimavinnu vegna heimsfaraldursins.

Bloomberg fjallar um bárujárnshúsin

Greinaritröð fjármálatímaritsins fjallar um einkennandi húsastíla í borgum fjallar um íslensku bárujárnshúsin í Reykjavík.

50 bestu háskólar Bandaríkjanna

Fjórða árið í röð trónir Harvard háskóli á toppnum á lista Wall Street Journal og Times Higher Education.
Viðtalið

Frumkvöðlar stofna stafrænt gallerí

Ellert Lárusson og Pétur Jónsson koma á fót sölusvæði og markaðstorgi á netinu fyrir íslenska myndlist.

Matur & vín

KFC á Íslandi er 40 ára í dag

Níundi hver bíll fær afmælisfötu með 9 leggjum gefins í tilefni afmælisins. KFC í Bandaríkjunum 90 ára um þessar mundir.

Menning

Frumkvöðlar stofna stafrænt gallerí

Ellert Lárusson og Pétur Jónsson koma á fót sölusvæði og markaðstorgi á netinu fyrir íslenska myndlist.

Fréttaljósmynd ársins til sýnis

Stærsta fréttaljósmyndasamkeppni í heimi opnuð á ný í Kringlunni eftir nokkurra ára hlé. Farandsýning um allan heim.

Nýjasta tækni og vísindi aftur á RÚV

Fyrrum elsti sjónvarpsþáttur landsins utan frétta og Stundinni okkar hefur aftur göngu sína eftir 16 ára fjarveru.

Háskólinn í Reykjavík meðal þeirra bestu

HR er efstur íslenskra háskóla á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla í heimi og meðal 350 bestu í heimi.

Ráð fyrir fólk í atvinnuleit

Andrés Jónsson, ráðgjafi á sviði samskipta, stefnu og ráðninga, gefur almenn heilræði til þeirra sem í atvinnuleit eru.

Kim gerir samning við Spotify

Kim Kardashian hefur skrifað undir samning við Spotify um hljóðvarpsþátt, Spotify landaði einnig samning við Joe Rogan nú nýlega.
Ferðalagið

Eliza gengur með FKA

Eliza Reid forsetafrú tekur þátt í opnunarviðburði FKA með göngu í Búrfellsgjá og beina kastljósinu meðal annars að New Icelanders, nýrri nefnd innan félagsins.

Góð ráð fyrir einokunarfyrirtæki

Jón Páll Hreinsson nefnir 4 ráð fyrir einokunarfyrirtæki til að losna við samkeppni, ekki mælir hann með notkun þeirra.

Sahara tilnefnt fyrir samfélagsmiðla

Íslenska auglýsingastofan Sahara hefur verið tilnefnt til verðlauna GDXA í flokki bestu auglýsingastofa heims í samfélagsmiðlum.

Framkoma Eddu Hermanns komin út

Edda Hermannsdóttir fer yfir grundvallaratriðin í að koma sér á framfæri í nýrri bók með viðtölum og reynslusögum.

Tilnefnd til Evrópsku leitarverðlaunanna

The Engine Iceland og Pipar\TBWA hafa hlotið fjórar tilnefningar í ár fyrir leitarherferðir sínar.

Hljóðhermir færir skrifstofukliðinn heim

Þeir sem finnst þögnin við að vinna heima óbærileg geta nú fengið kliðinn af skrifstofunni beint í æð.

Fjöldaeitrun af völdum tréspíra

Ný sería á Storytel um Sönn íslensk sakamál fer ofan í kjölinn á máli sem lengi var leyndarhyggja yfir er 9 létust í Eyjum.