*

Starfsfólk Origo gerðist ofurhetjur

Ofurhetjudagar Origo fór fram á dögunum. Um er að ræða keppni sem miðar að því að efla nýsköpun og þróa nýjar tæknilausnir.

Íslenskar sápur úr grænmeti og ávöxtum

Hjónin Erla Gísladóttir og Ólafur Freyr Frímannsson hafa sett nýja sápu á markað, sem unnin er úr íslenkri olíu, grænmeti og ávöxtum.

„Starfsárið hjá FKA hefst með stæl“

Opnunarviðburður FKA fer fram á morgun við rafstöðina í Elliðárdal

Ásgeir rifjar upp 1.100 ára gamla skuld

Seðlabankastjóri minnist fyrsta Íslendingsins til að missa heimili sitt vegna skuldavandræða.

Samkaup nýr bakhjarl Meistaramánaðar

Næsti Meistaramánuður fer fram í október næstkomandi en að þessu sinni verður Samkaup bakhjarl verkefnisins.
Viðtalið

Flygillinn eins og hugur manns

Víkingur Heiðar segir flygla geta haft svipuð áhrif á fólk og manneskjur. Hann vígir nýjan konsertflygil í Hörpu í kvöld.

Matur & vín

Böl efst í alþjóðlegri keppni Brewdog

Bjór frá Böl Brewing, We took them in the Bakarí, hafnaði á dögunum í 1. sæti í alþjóðlegri bjórkeppni Brewdog, Collabfest 2021.

Menning

Flygillinn eins og hugur manns

Víkingur Heiðar segir flygla geta haft svipuð áhrif á fólk og manneskjur. Hann vígir nýjan konsertflygil í Hörpu í kvöld.

Eldgosið í þrívídd

Skoða má eldgosið í Geldingadölum frá öllum hliðum í þrívíddarlíkani verkfræðistofunnar Eflu.

Staður til að sturlast

Skemmtigarðurinn hefur opnað nýja afþreyingu þar sem gestir fara inn herbergi og mega brjóta allt þar inni með barefli.

Finna jarðsprengjur með spínati

Vísindamenn hafa hannað spínatrætur með líftækni til að finna og gera viðvart um nálægð jarðsprengja.

Átta teymi valin í samfélagshraðal

Snjallræði, samfélagshraðall um heimsmarkmið SÞ, hefur valið 8 aðila sem fá hvert hálfa milljón til að þróa verkefni sín.

Íslandsbanki styður við UN Women

Bankinn styður heimsmarkmið SÞ um jafnrétti, nú með því að sinna bankaþjónustu UN Women. Nýtir gjafafé betur.
Ferðalagið

Vestfirðir valinn besti áfangastaðurinn

Ferðabókaútgefandinn Lonely Planet setti Vestfirði í efsta sæti á lista yfir svæði til að heimsækja árið 2022.

Fjölmiðlaþjálfun fyrir konur

Umsóknarfrestur er til föstudags í fjölmiðlaþjálfun FKA og RÚV. Allar konur eru gjaldgengar í námskeiðið 4. febrúar.

Veita 34 verkefnum fimmtán milljónir

Landsbanki Íslands hefur veitt 34 verkefnum fimmtán milljónir króna úr Samfélagssjóði bankans. Rúmlega 500 umsóknir bárust.

Fyrst til að klára fagnám í verslun

Fyrsti útskriftarhópur úr fagnámi verslunar og þjónustu útskrifaðist á dögunum. Tveggja ára fjarnám og vinnustaðanám.

Kynningarátak kemur með nýtt slagorð

Ísland verði þekkt fyrir að vera leiðandi í grænum lausnum með nýju vörumerki, Green by Iceland. Hluti Inspired by Iceland.

Geðhjálp fékk nærri 13 milljónir

Fossar markaðir afhenda Geðhjálp 12,6 milljónir króna eftir Takk daginn. Fer til aðgerða sem stuðla að bættri geðheilsu.

Fimm tilnefnd til markaðsverðlauna

Krónan, Síminn, Arion banki, 66°Norður og Nova eru tilnefnd af dómnefnd ÍMARK. Verðlaunin afhent 14. desember.