
Húsið er staðsett í litlu þorpi með einungis 60 húsum. Eins og sjá má af þessum myndum er stíllinn afar sérstakur.
Tvö gestahús fylgja húsinu, 200 og 320 fermetra. Átta bílar komast fyrir í bílskúrnum og í húsinu er sundlaug. Rússneskt baðhús er á lóðinni og einnig stöðuvatn með lítilli bryggju. Nánari upplýsingar má finna hér.