*

Hitt og þetta 3. apríl 2013

Holur víðsvegar um heiminn – Myndir

Náttúrufyrirbærið Sinkhole eða pyttur er þegar jarðvegur gefur sig og hola myndast ofan í jörðina.

Sinkhole eða pyttur myndast þegar vatn seytlar niður í mjúkan jarðveg og hann síðan gefur sig og við það myndast hola. Holur af þessari gerð eru af ýmsum gerðum og geta jafnvel myndast af mannavöldum. Þær hafa til dæmis myndast undir húsum, úti á víðavangi eða á fjölförnum umferðargötum. Oft er lítill fyrirvari þegar hola myndast og stundum er talað um að jörðin hreinlega opnist upp á gátt. 

Ástralska vefsíðan Couriermail.com tekur hér saman myndir af pyttum víðsvegar um heiminn. Í myndagalleríinu hér að ofan má sjá nokkur dæmi. 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Náttúruhamfarir  • Sinkhole