*

Menning & listir 1. september 2016

Hönnunarmiðstöð Íslands flytur

Innflutningspartý Hönnunarmiðstöðvar verður haldið í dag en félagið flyst í ný húsakynni.

Eydís Eyland

Hönnuðum, arkitektum, samstarfs- og stuðningsaðilum er boðið að fagna nýjum húsakynnum Hönnunarmiðstöðvar og þiggja léttar veitingar í Aðalstræti 2 í dag. Flutt verður ávarp, undrritun samnings, handsal og gleði. 

Gleðskapurinn hefst klukkan 16:30 og stendur til 19:00.